Vá hvað ég vona að það verði gert.
Vonandi fækkar það slysum.
Reyndar er ég á móti því. En þetta virðist vera það eina sem íslendingum dettur í hug til að koma í veg fyrir slys.
Frekar láta þetta ekki vera svona spennandi og kenna fóki betur á bíl, og vara meira við og kenna ábyrgðina sem það er að taka osf.
Langar að taka Bandaríkin að nokkru leyti til fyrirmyndar með umferðina, sem er að mínu mati til fyrirmindar, þrátt fyrir forseta :D.
Hef ferðast mikið í Usa og tillitð sem maður fær er frábært, hvort sem var frá mótohjólagaurum eða trukkabílstjórum.
Allir þurfa að leggjast á eitt og reyna að breyta þessu, en því miður þurfa að vera til allgerir hálfvitar sem halda að þeir séu voða töff að keira á íslandi rosalega hratt.
Íslenskir vegir eru svo lélegir og vegakerfið svo slæmt, þannig að það er enginn vegur sem tekur yfir 90km hraða.
Google er náðargáfa sem yfirvaldið hefur aðeins gefið útvöldum!