Nýtt boðslyklakerfi hefur verið tekið í notkun og hefur það nokkra kosti sem verða taldir hér upp:
- Notendur verða að vinna fyrir boðslyklunum sem þýðir að óábyrg boð verða sjaldgæfari.
- Boðslyklarnir eru eingöngu nothæfir fyrir þau netföng sem þeir voru smíðaður fyrir sem krefst þess að bjóðandi viti netfangið hjá þeim sem hann vill bjóða. Ákveðið traust verður sem sagt að vera milli bjóðanda og þess sem hann býður.
- Fækkar tilvikum þar sem hægt er að brjóta á atriðum 7a, 7b og 7c í skilmálunum.
- Nú er auðveldara að rekja hvort ástæða villna í innskráningu sé vitlaus boðslykill.