Ég held að það séu alveg hverfandi fjöldi, sem trúir þessu.
En álfarnir á íslandi eru áhveðin menningar-verðmæti. Við höfum fjöldi þjóðsagna og þjóðlaga tengda “þeim” og okkur ber að halda í þessar sögur og hefðir.
Þetta er ein lítil og skemmtileg leið til þessa að halda í þessar hefðir. Efa að nokkur í þessari stjórn hafi trúað þessu, en þetta gerir skemmtilega sögu, að segja að húsið hafi verið byggt á álfa hól og í sátt við álfana.
Írar haga sér mjög svipað og við íslendingar í þessu (samt álfar þar). Huldufólk á íslandi.
Hættum þessum töffara skap og höldum í þennan kjánast.
Huldufólk, torfkofar, lopamunstrið, íslenski hesturinn, þorramatur, ásatrú osfr. Þetta eru allt veriðmæti.
Við borðum ekki þorramat vegna þess að hann sé góður, heldur vegna hefðar. Það sama á að við huldufólkið, erum bara mun meðvitaðari um kjánaskapin, þegar við tökum áhvarðanir tengda þeim.