en mér hefur alveg nokkrum sinnum tekist að setja á sticky keys óviljandi, þegar ég hef verið eitthvað að tromma á lyklaborðið og svona. Aldrei man ég þó hvernig maður á að breyta því aftur. Þó að það hafi nú alltaf tekist hingað til.
Já en kemur ekki svona viðvörun.. “You have just pressed the shift button five times. This will activate sticky keys.” eða eitthvað.. og svo getur maður valið hvort maður vill þá eða ekki?
Málið er að þegar maður er að slást við vini sína um að reyna að ná að loka einhverju í tölvunni er oftast önnur höndin upptekin. Þá kemur þetta sér vel ;)
Ég er orðin mjög góð í svona slagsmálum af því ég er stelpa í svona tölvunörda-stráka-vinahóp :P Ég kann allar bestu brellurnar! Hehe :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..