Sammála síðasta ræðumanni.
En samt, hvaða íslendingur veit ekki hvenær þjóðhátíð er?
Fannst þetta virkilega heimskuleg spurning, hey kannski er það bara ég! Ekkert taka þessu alvarlega eða neitt.
Þjóðhátíð er um verslunarmannahelgina, hélt að allir vissu það.
Hvenær er verslunarmannahelgin? Jú einmitt fyrstu helgina í ágúst, hélt að allir vissu það líka.
*Já ég gat ekki sleppt því að segja þetta*