Ofsaakstur verður aldrei öruggur, sama hvort það komi hraðbraut eða ekki. Hefurðu skoðað slysatíðnina á svona hraðbrautum?
Það þarf að auka eftirlit og herða refsingar við svona brotum, sérstaklega ítrekuðum. Svo þyrfti að koma upp góðum kvartmílubrautum þar sem þetta fólk, sem keyrir hátt yfir leyfilegum hámarkshraða, getur gefið í einsog það vill.
Svona 1% af þeim sem stunda ofsaakstur gerir það afþví þeir þurfa að flýta sér. Restin… uppá djókið.