úff ég var að horfa á þetta “workout” myndband hans TegaJ/Jaget, hann er svosem í ágætu formi en samt með smá bumbu…en það sem var fyndnast við þetta var að á hliðinni stóð eitthvað í þessa áttina “Hugafaggar, þetta er ég að worka bagið, takið þessu sem viðvörun…”

Má ég spyrja, hvað ætlar maðurinn að gera? Kalla saman hópfund allra notenda á huga á ingólfstorgi og svo að koma og berja crowdið bara í mauk svona nokkur þúsund manns bara vegna þess að hann getur kýlt og sparkað í KJURAN “bag”, þá alltíeinu er hann svaka nagli…Tega, þú veist að litla systir mín gæti líka barið í kjuran boxpúða…nei bara að smóka því á þig…:) nei þetta er bara nöldur í mér:)