Í síðustu viku var ég með Teaser af “Quest for glory 2 VGA” en á meðan við bíðum eftir þeim bardagaleik þá er hér kominn ný útgáfa af klassíska ævintýraleiknum King Quest 3 VGA. En þetta er enn einn leikurin sem kom út frá Sierra en er nú gefið af aðdáendaklúbbi sem enn dýrka King Quest seríurnar.
Smellið á hlekkinn fyrir neðan til að fá leikinn beint í tölvuna ykkar enda er leikurinn ókeypis.
King Quest 3 VGA 43.3 (erlent niðurhal)
Talsetningarpakkinn sem verður á ensku kemur út seinna.
Fyrir nánari upplýsingar notið goggle eða Wikipedia og leitið að orðinu King Quest 3.
Skemtið ykkur konunglega í leiknum.
