Aflæsa síma
Síminn minn er í viðgerð svo ég þarf að nota gamlan síma sem er læstur á kerfi OgVodafone. SIM kortið mitt er hinsvegar frá Símanum, er ekki til einhver auðveld leið til að aflæsa símann?