Já, félagi minn sem er að vinna með mér var ekki alveg viss hvort það væri hægt en mér langar geðveikt að skoða tímana mína því ég þarf að skila tímunum fyrir 17. júní svo get ég líka skoðað hvort tímarnir séu réttir og svona.
Maður skilar inn tímunum til að vera öruggur að fá borgað það sem maður á að fá borgað. Eins og þegar maður er að vinna mikið og þetta fer kannski í rugling hjá yfirmanninum þá get ég sagt að ég sé búinn að vinna x mikið og þá á ég að fá borgað fyrir svona mikið. Þú skilur hvað ég á við?
Í þínum sporum myndi ég skrifa niður tímana sjálf, til að vera viss um að Kaupás(Nordvik), séu svo ekki að svindla á þér, eða hafi kannski gleymt að skrifa þig inn á stimpilklukkuna.
Og nei, það er ekki hægt að sjá tímana, ekki fyrr en mánaðarmót, sem ég held að þú getur sérstaklega beðið um til að fá að sjá nákvæmlega hversu marga tíma þú hefur unnið, á hverju degi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..