En ég verð eiginlega að eyðileggja þetta fyrir þér …
Ég á 2 pakka! Eða reyndar á systir mín annan - hún átti 4 og gaf mér einn, en við borðuðum hina 2 :P Þetta er reyndar sykurskert og útrunnið en samt sem áður blátt ópal :D
Ég borða aldrei nammi í óhófi … Eina sem ég get étið endalaust eru vínber, ís og tyggjó. Ég borða líka svo hægt að mér tækist aldrei að klára marga pakka af ópali :P Ég held að ég sé seif :P
Well líka með sykurlausanammið, borðaði einu sinni mikið yfir fótboltaleik, en síðan skiptust ég og vinur minn á því að fara á klósettið í klukkutíma eða eitthvað.
Og já ég hef aldrei séð einn kött jafn hissa… hann var að drekka vatn í baðinu
Núnú skemmist blátt ópal aldrei? er ekkert “best fyrir”? eða ertu bara búin að hafa það í frysti síðan í fyrra eða hvenar sem var hætt að framleiða þetta?
Ég á einn pakka sem var framleyddur ´99 ég geymi hann inn í loftþéttu glerbúri með léttvægu inioxidenloksiniglukosi sem gerir það að völdum að hann mun ekkert breytast í milljón ár.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..