Haha, lærði einn leik fyrir nokkru síðan og einn sem ég þekki minntist á hann aftur í dag.
Þetta virkar sem miklu betur í útlöndum þar sem það koma flottari nöfn út.
En ok, þetta er þannig að fyrsta nafnið er þá nafnið á gæludýrinu ykkar, sem þið eigið eða hafið átt og síðara nafnið er nafnið á götunni sem þið ólust upp í eða bjugguð fyrst í. Þið þurfið samt ekki að hafa td. orðið “gata” “hollt” “stígur” eða fleira í nafinu. Td. krabbastígur ofl.
Þið ráðið svo hvort þið þýðið þetta yfir á ensku.
Allavegana er hjá mér Mikki Munkur =/ Btw, ég nefndi ekki gæludýrið.