Haha ég fékk þetta SMS. Í reiði minni yfir því að eitthvað sorglegt lífsform skyldi hafa tekið sér tíma í það að hrekkja mig á svo aumkunarverðan máta fór ég á síðuna og fylgdi öllum ofangreindum leiðbeiningum.
2 sekúndum eftir að ég hafði gert run á .exe fælnum hugsaði ég: “FUCK!”
2 sekúndum seinna fékk ég pop up frá vírusvörninni sem sagði mér að það hefði komið “A critical security risk” inn á tölvuna.
Þá fór ég og skannaði tölvuna (því auðvitað er þetta vírus) og fann vírusinn og eyðilagði hann svo að það er allt í góðu :)
Klukkutíma síðar fékk ég svo SMS frá símanum sem var svona: “Síðustu daga hafa viðskiptavinir símans fengið SMS frá erlendu númeri um skráningu í þjónustu. Upllýsingar í skeytinu eru uppspuni og engra aðgerða er þörf.
Kv. Síminn”
Og btw ég er ekki tólf ára gutti með korkaflodd og spam, ég var bara lostinn heimsku þessa stundina :D