hvað ertu að meina, afhverju ertu að spurja mig að því? latína og franska eru bæði rómönsk mál, þannig ég gæti nú svona ýmindað mér það að þetta væru svipað erfið mál að læra, annars ættla ég ekki að fullyrða það, því ég hef ekki lært latínu, bara frönsku.
ég er bara að reyna segja þér að það á það vera mun auðveldara að læra esperantó heldur en latínu, fleiri hef ég ekki um þetta mál að segja, ekki neitt meira!