Hættu að hafa þessar áhyggjur.
Á sýnum tíma, féll ég í öllum áföngum (þá voru bara 4 samræmd próf).
1.
Ég fór í FB, fór í núlláfanga í stærðfræði (var ekki í hinum áföngunum). Féll í honum.
2.
Fór í Iðnskólan í RVK fór ekki í núlláfanga í neinu þar (“mistök” í kerfinu), náði stærðfræði 101-501.
Kláráði dönskuna og eitthvað af hinu dótinu.
3.
Fékk leið á skólanum, áhvað að sækja um í listaháskólanum. Komst þar inn, hætti í Iðnskólanum. Hætti í LHI (hefði fengið BA gráðu án þess að hafa lokið grunnskóla-áföngunum og stúddentsprófum).
Er núna að vinan sem grafískur hönnuður :)
Þannig að skólinn er bara ein leið að takmarkinu, en langt því frá að vera eina leiðinn.
Ég mæli samt með því að vera í skóla. Það er lang öruggast.