Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, lýsti því yfir í kvöld að hann hefði ákveðið að draga sig í hlé og hætta í stjórnmálum. Gert er ráð fyrir að á ríkisstjórnarfundi á morgun verði lögð fram tillaga um að ný ríkisstjórn verði mynduð undir forustu Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Halldór sagðist ætla að vera formaður Framsóknarflokksins fram að flokksþingi, sem boðað verður í haust. Þá sagðist Halldór ekki ætla að láta af þingmennsku strax.(Tekið af Mbl.is)…

Kveðja:
Tigercop sem endilega vill sjá fleiri gamlar úrillar górillur settar í búr - senda þær til Afríku - og skella nokkrum ungum bavíönum í landsstólana í staðinn …