Hæ aftur, ég er kominn með 11 undirskriftir fyrir að fá Arcade Fire til Íslands, og ég þarf meira af undirskriftum, svo núna ákveði ég að sýna ykkur myndbönd fyrir þá sem hef ekki heyrt úr hljómsveitinni og ég skal lofa ykkur að þið verði ekki fyrir vorbirgðum. ;)

Hérna eru myndböndin (mest af þessu er live)

Hérna er Arcade Fire hjá Conan O'Brain með laginu Neighborhood #2 (Laïka). Takið eftir gaurarnar með hjálmana ;D

Hérna er Arcade Fire með David Bowie með laginu “Wake Up” á Fashion Rocks , Mjög svalt :D

Tónlistamyndband - Neighborhood #1 (Tunnels)

Arcade Fire með laginu Neighborhood #3 (Power Out) hjá Jools Holland, Ótrúlegt sviðsframkoma

Hérna eru Arcade Fire og U2 að spila lagið Love Will Tear Us Apart frá meistanum Joy Division (Ath. hljóðgæðan er ekki góð)

Arcade Fire í Frakklandi með laginu Haïti, Æðislegt sviðsframkoma, algjör eyrnakonfekt

og síðasta og ekki síst

Arcade Fire með laginu Rebellion (lies) hjá David Letterman, styttri útgáfa af laginu


Come On Hugarnar! Signið Undirskriftalistan hérna á slóðina
http://www.petitiononline.com/arcadeis/petition.html