Ég trúi á að Jesú sé sonur Guðs, fæddur af Maríu Mey.
Ég trúi að Jesú hafi ekki verið massaía heldur hafi komið til að segja fólki að það sé í lagi að trúa á annað.
Ég trúi að Jesú Kristur hafi verið spámaður og læknað fólk.
Ég trúi að Jesú hafi verið mennskur maður.
Ég lifi með öðrum trúum, ég má éta svín(ég vil það bara ekki) og ég má teikna mynd af Jesú.
Ég skíri mig til þess að staðfesta trú mína.
Ég trúi á að Guð sé til í hverjum og einu, mín túlkun á Guði er sú að það sé það góða í hverjum og einum og þegar við deyjum og fólk segir að við höfum farið upp til guðs þýðir það að við fórum til hins betri heima.
Ég trúi ekki á helvíti heldur trúi ég að það helvíti sem við upplifum þegar við erum látin sé að verða eftir á jörðinni og lifum sem “draugar”.
Ég fylgi borðorðunum 10.
Þetta er mín trú.
Kannski aðeins meira en 2 línur í word, veit ekki hvort þetta sannfærir þig eða hvort þetta hefði átt að sannfæra þig á einhvern hátt, en þetta er allavega það sem ég trúi á.