Ég er svona, ég var alltaf í tölvunni og ég sinti ekki skólanum, mætti of seint gerði ekki heimavinnuna og þannig, ég var alltaf í tölvunni og það endaði með því að mamma tók tölvuna einn daginn þegar ég fór í skólann og svo eftir 2 mánuði fékk ég hana aftur og ég er alveg eins og ég var fyrir 3 mánuðum :( en ég hef samt batnað eitthvað, ég held að þú ættir bara spurja mömmu þína eða einhvern sem er forráðamaður þinn, byðja hann um að taka tölvuna ef þú villt hætta þessu mjög mikið, og þegar þú ert búinn í skólanum þá ættiru ekki að fara heim, spurðu vini þína hvort þeir væru til í að fara að gera eitthvað skemmtilegt :) en þegar skólinn er búinn núna í sumar þá ættiru bara að fá þér vinnu, þetta kemur eftir einhvern tíma :)