Já, ætlaði bara að vara fólk við að reyna fá vinnu þar, þeir segja við þig að þú megir koma og þeir ætla testa þig í einn dag, ef þeir ráða þig færðu greitt fyrir daginn annars ekki, ég gerði þetta og þar sem ég var ekkert í vafa um að verða ráðin tók ég þátt í þessu munnlega samkomulagi. Ég fékk síðan ekki starfið og hann fer að vitna í samninginn, með veseni fékk ég samt greitt þegar ég talaði við eigandann (ég var víst ekki “týpan” en vann samt vinnuna vel)

Ég veit af einum öðrum sem er góður starfskraftur sem fór þarna að vinna og var ekki ráðinn. (hann fékk samt borgað eftir vesen)

Síðan hvet ég bara fólk að fá ekki þessa menn í að dytta að beðum eða öðru, fá bara aðra menn í það.

Það er grein um þetta í fréttabalðinu sem kom í gær held ég, það er ekki hægt að gera svona samninga, stéttafélögin segja að skilyrðislaust eigi að greiða fyrir svona prufudaga.

TB