Hvernig getur þú kallað hér eftir heimildum þegar þú hefur engar fram að færa sjálfur?
En svona til gamans þá skrifuðu sagnfræðingarnir
Josephus (37 - 100 e.k.) , Pliny the Younger(í kringum 112 e.k.), Suetonius(69-140 e.k.) og Tacitus allir um mann að nafni Jesús - enginn þessara manna var þó kristinn
http://en.wikipedia.org/wiki/Tacitus_on_Jesus grein Tactiuasr
http://en.wikipedia.org/wiki/Josephus_on_Jesus Josephus
Þar fyrir utan skrifuðu guðspjallamennirnir allir nánast eins rit um hann þó svo að þeir hafi aldrei hist og verið uppí á ólíkum tímum.
Ég gæti alveg haldið áfram lengi hérna en ætla að segja þér eitt - langflestir bæði sagn og biblíufræðingar eru sammála um það að Jesús hafi verið til, hvort hann svo framdi öll þessi kraftaverk er hinsvegar vafamál..
En hann var til
Ég bið þig svo vinsamlegast að koma með einhverjar heimildir fyrir þínu máli aðrar en þær að þú hafir lesið það í Lifandi Vísindum - ég hef verið áskrifandi af því blaði frá upphafi og enn hafa þeir ekki sýnt mér frammá það að Jesús hafi aldrei verið til..
Það eru og verða alltaf uppi allskonar kenningar - það þýðir ekki endilega að þær séu rétta