Ég bý í Kópavogi og mun krossa við D á laugardaginn. Starfandi meirihluti er búinn að rífa þennan bæ gjörsamlega upp úr svaðinu á undanförnum árum, og ég treysti þeim fullkomlega til að halda áfram góðu starfi.
Já. Go samfylkingin. Bara í Kópavogi samt. Náttúrufræðikennarinn minn er nefnilega í fyrsta sæti hjá samfylkinunni og ég vona að samfylkingin nái meirihlutu því þá losna ég við herfuna!!!
Það versta við sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi er að fyrrverandi skólastjórinn minn er á lista. Hann var leiðinlegur. En núna er núverandi skólastjórinn minn á lista hjá samfylkingunni svo sjálfstæðisflokkurinn verður að vinna. Ef maður getur ekki stjórnað skóla getur hann ekki stjónað bæ.
Svo er maður fyllilegsáttur við kópavoginn eins og hann er=)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..