smá pæling hjá mér í gangi..
af hverju er sagt : Pent sitja Perrar og Gleytt Sitja Graðir ?
ég bara skil þetta ekki..er þá hægt að sjá hver er graður og hver er Perri ?
ég sit alltaf geðveikt gleyð e-ð, og þá koma allir Birna er gröð, Birna er Gröð.. en svo koma svona tímar þar sem að ég sit geðveikt Pent(eða er það með 2 n ?)
er ég þá bæði Perri og Gröð? =/
humm…
*perralegur svipur og sit gleyð* haha…
ég meina ég er soldill perri í mér, eða allavegann meira en vinir mínir, ég misskil allt sem þeir segja og þá kemur alltaf einhver svona mynd upp í hugann á mér =/
en já þetta var sem sgt pælingin mín, Vissi ekki hvert ég ætti að setja þetta svo ég setti þetta bara hérna =) ehe…