nei en þú getur það samt ef þú ert með hidden folders shown. Ferð í ipod control rsum og i music og copyar það. Addar svo möppunni í itunes og allt virkar, ef þú addar þ´vi ekki i itunes þá virkar litið að nota lögin því að ipodinn fokkar upp nöfnunum á þeim.
þarft ekki forrit, finnur iPod-inn eitthversstaðar í tölvunni og þar eru væntanlega eitthverjar nokkrar möppur eitthversstaðar þar finnurðu öll lögin sem eru á iPod-num
er búinn að dl þessu YamiPod og kominn inn í forritið og búinn að tengja iPodinn við og allt það, en ég sé ekki hvernig ég get fært lög af iPodnum og á tölvuna, né hvert þau lög myndu fara?
koma ekki öll lögin inn á forritið, ef svo er þá bara hægri klikkaru á lagið sem þú ætlar að setja inná tölvuna og velur dæmi til að færa inná og velur sjálfur hvert það á að fara =)
Þarf forrit? Ég fer alltaf í möppuna Removable Disk þar sem Ipodinn er, geri show hidden files og ýti á eina möppu og þá kemur allt drasslið sem er inná :)
Einn vankanntur á þessu samt. Maður er lengi að finna lögin sem maður er að leita að á ipoddinum af því að nöfnin eru “dulkóðuð”. Annars var ég bara að taka allt af núna svo það skipti litlu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..