Okie, vinur minn heitir á msn: “En hvað var skemmtilegt kveld í gær” og annar heitir “Já alveg sammála þér *nafn*”
(kaldhæðni með gamanina)
Auðvitað langaði mér að vita hvað var svona “gaman”, ekki satt? svo ég spurði.
Svörin sem ég fékk var “no comment” eða “skiptir ekki máli”. o_O
Ég meina þeir hétu þetta á msn, þar sem allir sem þú ert með inná sjá þetta. Þeir búast náttúrulega við að fólk fer að spurja um þetta en vilja svo ekki segja frá hvað var í gangi? Hver er þá f*cking tilgangurinn í að heita þetta inná msn, ef fólk má svo ekkert vita?
Ég þoli ekki þegar fólk gerir þetta! Gerir mann forvitnann um eitthvað svona ..sérstaklega þegar það eru vinir mínir.
úff >.