Finland's Lordi group celebrate after winning the 2006 Eurovision song contest in Athens' Olympic indoor arena May 20, 2006. Finland won the contest ahead of Russia, that took the second place, and Bosnia Herzegovina, that finished third. REUTERS/Yiorgos Karahalis
Reh
Finnska rokkhljómsveitin Lordi sigraði í Evróvision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með 292 stig. Er þetta í fyrsta skipti sem Finnar sigra keppnina frá því þeir hófu þátttöku fyrir 45 árum síðan. Lag Lordi Hard Rock Hallelujah, sem telst til harðkjarnarokks sló í gegn í þessari keppni þar sem sá sem státar sigri flytur yfirleitt ballöður.
Rússar lentu í öðru sæti með 248 stig í evróvisjónkeppninni í ár en þetta er í 51. skiptið sem keppnin er haldin. Bosnía Hersegóvinía lenti í þriðja sæti með 229 stig. Rúmenía var í fjórða sæti með 172 stig en Svíar, sem var spáð sigri, fengu 170 stig.
——-
Mikill munur á þessum fréttum