Farðu í settings og skoðaðu hvort það sé ekki hakað í hotkey, hafði hakið í honum og hafðu það sem caps lock. Klikkaðu svo á caps til að tala. Eða það að þú verður að breyta þarna í stillingunum volume. Allavega reyndu eitthvað af þessu
2.lagi Farðu í Setup - og hakaðu við alla gluggana í voice fyrir utann “use directsound for input device” og hafðu hotkey fyrir “caps lock” t.d þá helduru inni capslock til að tala og farðu svo í "events og hafðu allt þar í nothing og ef þú heyrir ekki gáðu hvort þú sért með mute sound á =)
Fyrir neðan ventrilo eru svona gluggar sem stendur “mute sound” “mute microphone binds” “synchronous” og “key forwarding” ekki vera með hakað í neitt af þessu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..