mér finnst sjálfum fótbolti skemmtileg íþrótt til að taka þátt í og horfa á annað slagið ef það eru góður leikir… en er sammfélagið og önnur samfélög ekki að nota fótbolta t.d. of mikið fyrir auglýsingar og það er t.d. ástæðan að fólk dregst svo mikið í þetta…. fólk og fjölskyldur hafa þurft að leita sér að hjálp útaf fíkn…og svo eru aðrar íþróttir sem verða utundan útaf þær fá enga umföllun, sammfélagið væri tildæmis ekki mikið breyt ef við hefðum ekki fótbolta….
hefuru séð Landsbanka auglýsinguna… það er eitt atriðið til að heila þvo fólk fyrir fótbolta “ VIÐ ELSKUM FÓTBOLTA” þú veist að ef þú sérð hlut eða heyrir hlut sem er svipaðan og þetta nógu oft þá byrjar þér að líka sá hlutur þó þú þoldir hann ekki áður
vona að heyra í þér og ef þú ættlar að hafa eitthver rök hafðu þau almennileg sem er með eitthvern skilning…