Hehehe ég var allt í einu að muna þegar ég var krakki man ekki alveg hvað ég var gömul, allavega þá voru farsímar ekki algengir og alveg sérstaklega ekki meðal unglinga. Frændi minn, man ég, kom heim þegar ég var í heimsókn alveg undrandi yfir nýjasta tækni. Hann fékk farsíma frá vinnunni sinni og þetta var svona hlúnkur og hann var alveg undrandi á snake leiknum sem var í honum. Alveg var þetta merkilegt.
Núna á maður helst að geta leikið sér í Call of Duty eða bara World of Warcraft í símanum með myndavélum, upptökuvélum, mp3, iPod og ég veit ekki hvað og hvað er komið í þessa síma.
´
Langt síðan ég átti farsíma og ég sakna hans ekki neitt =P
P.S vissi ekki alveg hvar þetta átti heima en whatever, bara alment vegna þess að farsímar eru svo almenni