Fyrir nokkrum vikum fór að bera á því að ef maður fór út í búð með það að markmiði að kaupa Léttu, þá varð maður var við að hún var ófáanleg í sinni réttu mynd og aðeins hægt að fá útlensku samsvörunina, Lätta (sem er btw. ekki nærri eins góð).
Veit einhver hvað varð um hina íslensku Léttu? Er hætt að framleiða hana? Hver er það annars sem framleiðir/framleiddi hana?
Kv.
747