Í Firefox er hægt að hafa svona “Bar” undir reitnum þar sem maður skrifar inn vefslóðirnar. Svona shortcut bar þar sem maður hefur helstu linkana sem maður skoðar (fotbolti.net, hugi.is, mbl.is og það allt).
Þá nægir að ýta á einn takka og kviss bamm búmm, maður er kominn á síðuna.

Er hægt að virkja eitthvað því um líkt í Opera browser-num?

+ Og er adblock fyrir Opera?
I