En skilurðu ekki? Silvía Nótt fer eftir íslenskum stafsetningarreglum, þannig að þau rök þín að þetta gæti allt eins verið ungverska eru fokin útí bláinn.
Þarsem það er rétt að segja “Til Silvíu Nætur” þá er fullljóst að þegar hún sjálf segir það þannig er hún að fara eftir íslenskum stafsetningarreglum.
En hún beygir nafnið bara alltaf svona, hún er ekki alltaf að svissa “Æj, skrifaðu ‘Til Silvíu Nóttar’ í dag, ég ætla að láta skrifa nafnið mitt þannig í dag”. Það gerir það ekki rangt að skrifa “Til Silvíu Nóttar”. Það gefur bara í skyn að hún sjálf beygi nafnið ekki þannig, en það er samt sem áður fullkomlega rétt beyging.
Sættu þig við það, þú varst feisaður til HELVÍTIS :)