löggan má ekki gera neitt við þig nema að það sjáist í þetta, eða að löggan hafi fengið ábendingu um að það væri eithvað ólöglegt innihald í pokanum, en þá verður forráða maður að vera við stadddu
hahaha ég veit alveg að ég má það alls ekki ..en ég hef samt heyrt frá mörgum að það sé bannað að drekka á almannafæri, það er bara greinilega ekki farið mjög mikið eftir því ;)
annars er ég ekkert 100% viss ..hef bara heyrt þetta
Löggan má ekki leita á þér nema hafa leitarheimild og þá verður forráðamaður að vera viðstaddur ef þú ert undir lögaldri. En það kjánalega í þessu öllusaman er að ef þú segir við hana ‘obbobbobb félagi þú mátt ekki leita á mér nema hafa heimild og hún mamma gamla á að fá að vera á svæðinu’ þá gefuru honum ásætðu til að fá heimild og þá býður hann þér vinsamlegast far uppá stöð þar sem þeir redda heimild og hringja í mömmu þína Þeir mega nefnilega skella þér i klefa yfir nótt vegna gruns um að þú værir með eitthvað ósniðugt í vasanum (eða pokanum eða bílnum o.s.fv.) og ef þú bannar þeim að leita þá hafa þeir grundvöll fyrir grunsemdum
[quote="Elie Wiesel"]"There may be times when we are powerless to prevent injustice, but there must never be a time when we fail to Protest!."[/quote]
las ekki allt svarið ;) en allavega ég var stoppaður í vikunni og leitað, en forráðamaður var ekki viðstaddur :P Húsvörðurinn á fkn vistinni leggur mig í einelti, hringjir alltaf í fíknó þegar ég fer eitthvað, HAAATA það, heldur að hann sé að bjarga heiminum.
Löggan má allveg taka bjóra af einhverjum undir lögaldri. Held að það sé þannig að þegar maður er orðinn 18 ára má maður drekka bjór og sjást með hann en maður má ekki kaupa hann. Svo þegar maður er 20 ára má kaupa hann. Og það segir í lögum að börn undir 18 ára aldri meiga ekki neyta áfengis. Og lögrelumenn eru náttúrlega laganna verðir og sjá um að þessu sé fylgt eftir.
Jújú, það er alveg rétt, ef þú ert undir lögaldri má löggan ekki leita á þér nema að forráðamaður sé viðstaddur. Ef þú ert kominn á lögaldur má hún hins vegar leita á þér ef þú gefur leyfi til þess, eða með dómsúrskurði.
Þannig er bara íslenskt réttarkerfi… Ef afbrotið tengist peningum einhvernveginn þá er það bara lífstíðarfangelsi… Árni Johnsen fékk ár fyrir að stela smá pening, maður sem nauðgar stjúpdóttur sinni fær kannski sex mánuði…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..