Maður að spá í að minnka sig kannski eitthvað smá, jafnvel að vera kominn með sexu fyrir veturinn.
Anyways, ég var að heyra það einhverstaðar að það væri gott að skokka smá rétt eftir að maður fer á fætur. Er eitthvað vit í því?
Og númer 2. Ég er að flytja til kópavogar í sumar, eru einhver góð rækt þar? …