Þú ert töffari, byrjaðirðu kannski að fýla þá áður en þeir byrjuðu?!
Meira en kjánalegt að halda að menn séu eitthvað ómerkilegri þó þeim annað hvort líki ekki allir diskar tiltekinnar hljómsveitar eða uppgötvi þær eitthvað síðar en massinn.
Hehe, ég hef nú hlustað á þá í þó nokkur ár en það sem ég átti við með þessum orðum er það að íslendingar grípa alltaf æði þegar hljómsveit kemur til landsins eða gefur út nýjan disk. Þá virðast allir “fíla” tilteknu hljómsveit í borð.
Auðvitað er ekkert að því að byrja að hlusta á nýjar hljómsveitir en mér finnst mjög slæmt að flokka sig undir FAN#1 eftir að hafa hlustað bara á nýjasta diskinn og kynna sér ekkert hljómsveitina betur eins og margir gera (ég á ekki við korkahöfund)
Aaahh ertu ekki að grínast? Ég mun klárlega mæta :D En ég var samt ekkert búin að heyra um að hann væri að gefa út annan disk í ár… En það er náttúrulega bara geðveikt :)
aha :) það er samt búið að segja það síðstu u.þ.b. 3 árin að nýr diskur sé að koma og en það gerist aldrei neitt svo það kæmi mér ekki á óvart ef hann kæmi ekki út á þessu ári. Vona bara að hann komi einhvern tíman út :/
En allavega… þegar hann kemur… þá eru nánast 100% líkur á að hann komi :)
Margar. T.d. Ben Harper, Bloc Party, Bright Eyes, Damien Rice, Freezepop :D, From Autumn To Ashes, Hellogoodbye, My Chemical Romance, Panic! At The Disco, Senses Fail, UnderOATH, Yeah Yeah Yeahs.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..