ég held það líka. Var einu sinni að leika í einhverju dæmi og átti að leika stelpu í sólbaði og það var borin á mig svona olía, bara venjuleg og hitinn var svo ótrúlega mikill að það var ekki venjulegt. Man samt ekki hvernig brúnkan var eftir það. :P
jú held það, en sólavörn er æskileg fyrir þá sem eru ekki vanir sól og ekki brúnir, annars er sólarolía fyrir þá sem þola sólina betur, minnir að það sé þannig
Sólbrúnkan kemur því að útfjólubláir geislar sólarinnar fara í skinnið. Þessi geislar eru hættulegir fyrir mannslíkamann en ósónlagið dregur úr skaðanum annars værum við öll dauð. Brúnkan kemur því að varnarkerfi líkamans bregst við þessum geislum með auknum framleiðslu á melanini í húðfrumunum til að koma í veg fyrir sjúkdóma t.d húðkrabbamein
sólarvörn kemur í veg fyrir að þú brennir en olía er til að sólin virki betur þannig olía er svarið. ekki samt nota olíu ég þekki konu sem fekk annarstigs bruna af því hún bar á sig olíu seinasta daginn á spáni svo hún yrði brún.
Ef þú ert með viðkvæma húð, slepptu því þá að nota olíu, þess í stað að nota vörn. Annars þá notaði ég mikið af olíu þegar ég var úti í Kanarí fyrir ekki svo löngu síðan. Virkaði helvíti vel. En öllu má nú ofgera.
Nema náttúrulega, að þú viljir líta út eins og glóðvolg sveskja, þá erum við að tala saman. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..