Nei, þú getur ekki orðið sólbrún á því að horfa í gegnum rúðu, vegna útfjólublárra geisla sem að komast ekki í gengum glugga né rúður af einhverjum ástæðum.
Hinsvegar komast venjulegir sólgeislar í gegn, en maður verður ekki sólbrúnn á því að hanga inni í sólbaði.
Það var amk. það sem að ég lærði á sínum tíma.
Trúðu mér, vinur minn horfði í gegnum bílgluggann frá Akureyri til Reykjvíkur, en engin brúnka.
Mjög svo svekkjandi, hehe.
kv.siddi5