Hnakki
Stór og sterkur þykist hann vera,
Stóra vöðva skal hann bera.
Ekki má vanta hárið flotta,
Hann mun aðeins stráka **.
Í dökkum skorum þeir vilja spranga,
Í ljósabekkjum þeir mikið hanga.
Kassinn fremur heilaþvott á honum,
Massinn er eina sem skilur þá frá konum.
Augun blá og hárið ljóst,
Aðeins vantar á þá brjóst.
Glænýr, settur saman úr pakka,
kannt'að setja saman hnakka?
Jóhann Páll Kulp
Frá ljod.is