Hmm, sko þegar ég byrjaði í skólanum var félagslífið ekki upp á marga fiska, en núna á öðru ári er búið að vera geðveik busun sem var yndisleg:P busaball, grímuball, jólahlaðborð, árshátið, vikuútskriftarferð til Tenerife og svo er dimmiteringin á næsta leiti.. Svo er alltaf fyrirpartý fyrir öll böll.. alltaf það bregst ekki! Svo eru svo fáir þannig að það er nánast öllum boðið í eitt partý! Æi þetta er bara yndislegur skóli! Það verður samt líka að hugsa um það að þessi skóli er bara 4 ára gamall, hann er ennþá í mótun og á bara eftir að verða betri! Besta við hann er hvað það eru fáir þannig að það þekkjast allir!:)