Djöfull er ég fúll, sp. 43 var ógeðslega ósanngjörn en húna var svona: Páll hitar hvítt, kristallað efni en þá byrjar gufa að myndast og hreinn vökvi myndast við brún tilraunaglassins og þegar það hitnar meira dökknar efnið og verður svart að lokum. Hvaða efni er þetta?

Möguleikar: a) Kalk
b) Salt
c) Snjór
d) Sykur

Ég sagði sykur.

——

Svo var önnur en hún var svona: Skip sendir frá sér hljóð til að kana dýpt sjávarins en hljóðið er 1.5 sek að koma til baka. hraði hljóðs í sjó er 1500 m/sek. Hvað er sjórinn djúpur?

Ég sagði 2250 en ég gleymdi að reikna með að hann þyrfti að fara niður OG upp. Ég er ekkert smá reiður, hvað tengist þetta Náttúrufræði? Þetta er meira stærðfræði.
Kveðja Steinar Orri.