Hmm.. ég er bara ekki viss. Mig grunar að það gæti verið saltið, natríumið brennur, ef maður horfir vel og það er ekki of mikið ljós í kringum mann getur maður séð gulleitann loga yfir brennandi salti, en hann kemur útafþví að natríumið er að brenna.
Annars veit ég ekki með kalkið, gæti svosem alveg verið hugsanlegt líka.
En ef það átti að koma einhver vökvi úr því.. uss.
Annars hvarfast sykur skemmtilega við brennisteinssýru (örugglega einhverjar fleiri sýrur, ég veit það ekki), sjá mynd:
http://www.camp150.com/pastucha0171/carbon2.jpgÞað sem þú sérð á þessari mynd er bara hreint kolefni. :-)