Ég þarf nauðsynlega að vita hvernig á að gera þetta dæmi:

Stálkúla sekkur með jöfnum hraða í olíu. Straummótstaða olíunnar veldur 5 N krafti á kúluna.
Hver er massi kúlunnar?

a) 0,5 kg
b) 5 kg
c) 50 kg
d) 500 kg