Góðan daginn…!
Er semsagt með hérna tvo mp3 spilara sem eru til sölu á slikk meðavið ásigkomulag og upprunalega verð!
Iriver H340:
1.5 tommu LCD Skjár
40 gb mp3 spilari
Spilar ASF, MP3, WAV, WMA og Ogg Vorbis
Útvarp
Frábær Diktafónn
Hægt er að skoða ljósmyndir í honum
Og mér til mikillar ánægju getur hann spilað video einnig, en auðvitað
þarf að setja videofileinn í spes format til .
Hinn hraði gagnaflutningur fer í gegnum USB2.
Hleður hann í 4-5 tíma og hann mun ganga í 16 klukkutíma sem hlýtur að
vera mettími
Firmware Upgrade möguleiki
Snilldar Equalizer
Input og Output tengi Fyrir utan Headphone input
Svo segir orðið á götunni að það sé mun betri hljómgæði í þessari vöru en Ipod.
Aldrei þarf að installa spes forriti fyrir hann. Hann er bara Plug&play SEM GÆTI EKKI VERIÐ BETRA.
CNET gaf gripnum 7.7 í einkunn og þýðir það að hann er í öðru sæti yfir bestu mp3 spilarana á markaðnum (sem er illskiljanlegt, þar sem hann er bestur ).
Hann er semsagt eins árs og var keyptur á Computer.is (Tölvuverslunin í Skipholti) og var verðið á honum 52.000 (+/- einhverjir hundraðkallar)
Með spilaranum mun fylgja…Usb2 snúra fyrir gripinn, Hleðslutæki og notaðir headphonar ef fólk vill.
http://www.kkcentrum.sk/images/h340.jpg Mynd af gripnum
Þetta snilldartæki sem ÞVÍ MIÐUR verð að selja er falt á 25.000 ISK Eða besta tilboð.