Ég og vinkonurnar erum búnar standa á skrækjunum að hugsa til gömlu góðu tímanna þegar maður keypti allt sem var “cool”
Þegar maður var krakki þá þurfti ekki nema koma einhver ómerkileg auglýsing og maður var bara in luuuv…

Ég skal byrja, ég átti:

tölvudýr
gormareimar
pox
spice girls myndir
dúkkulísur
pókemon (átti skólatösku og læti, ég var heimskur krakki)
frímerki (var sko í merkilega klúbbnum, toppið það)
límmiðar (like MILLIONS of them)
ég átti spice girls barbie dúkkur, baywatch fólkið i´barbie.

Jæja ég skrifa meira þegar ég man :D

jæja ekki vera feimin OPNIÐ YKKUR! leyfum öðrum að hlæja af kjánalegu bernskumminningunum ykkar ;)
Ofurhugi og ofurmamma