Ég tók strætó nr 16 frá hlemmi kl svona korter yfir 7, alt í gúddí með það, nema þegar strætóinn kemur að klettagörðum.
Þar sé ég 3 aðilla á hjólum. Þessir kappar voru hjólandi á götunni og voru ekkert að víkja fyrir strætónum, sem var kominn soldið nálægt þeim og var byrjaður að bípa.
Þá tók bílstjórinn á því að taka framúr þeim, en hann beigði of snemma aftur á akreinina, og fór utaní einn gaurinn að ég held, eða jafnvel fleirri.
Ég bara…wtf m8, strætóbílstjórinn hélt bara áfram ^^. Eftir svona 20 sek þá komu þeir allveg brjáááálaðir :D, hjóluðu fyrir framan strætóinn, stoppuðu hann, börðu í hann og voru ekkert að færa sig..og strætóbílstjórinn kallaði á lögguna ^^
Ég bý þarna rétt hjá og ákvað að fara bara út strætónum þarna, nennti ekkert að bíða þarna neitt lengur, þarsem hjóla“garparnir” voru ekkert á leiðinni að fara ^^
Gaman af þessu ^^