sKaKKur
allir sem ég hef talað við sem eru skráðir í Ásatrú, trúa ekkert á þetta, hafa bara gaman af þessu.
Bíddu, á hvaða forsendum trúa þeir á ásatrú, ef að þeir trúa ekki því sem hún er að boða???
Er það kannski bara drykkjan sem heillar? ;)
sKaKKur
Engin ofbeldisdýrkun þar á ferð, hvernig lestu annars ofbeldisdýrkun út úr ásatrúnni? Þú ertu þá væntanlega að tala um fornu Ásatrúnna fyrir siðmenntaða tíma?
Ja, ég vissi reyndar ekki að það væri til mismunandi tegundir af Ásatrú.
Þessi Ásatrú í dag er þetta einhverskonar ritskoðuð ásatrú fyrir siðmenningu okkar???
Ég reyndar held að Kristintakan hafi átt stórann þátt í siðmenningu okkar, ásamt náttúrulega utanaðkomandi þrýstingi (Reyndar var kristnin þrýst á okkur líka)…
En ég veit svo sem ekki alveg hvort að menn séu nú að meina eithvað yfir höfuð með Ásatrúnni í dag, ef að þeir trúa ekki boðskap hennar… Þú getur kannski frætt mig um það(ég þekki bara gömlu útgáfuna)???