Ég hef aldrei skilið af hverju það má aldrei grínast með e-ð sem tengist kirkjunni, það fer allt í háaloft. Spaugstofumenn voru kærðir á sínum tíma (blindur fær Sýn :D ), magnað atriði en þeir fengu kæru fyrir þann þátt. Af hverju geta þeir ekki bara hlegið að þessu eins og við hin? Þarf alltaf að grípa til einhverra aðgerða ef kirkja og gamanmál eru annars vegar? Þessi korkur hér ofar er gott dæmi um það, þátturinn Popetown.

Ég spyr, af hverju???