Segjum að ég sé nýliði. Og er alltaf að lyfta 40kg, Já það styrkir mig. Með tímanum get ég lyft oftar 40kg. Nú ætla ég að reyna 60kg, Því ég er orðinn svo sterkur með þessi 40kg. Ég næ 60kg rétt einu sinni. Í staðinn fyrir að vera löngu byrjaður að reyna 60kg. Og að vera löngu búinn að ná 60kg. En að lyfta það sem maður getur aftur og aftur, Oftar, Oftar. Er mikið verr en að reyna þyngri þyngd. Ég er ekki að segja að það virki ekki að lyfta eitthvað sem maður getur lyft oftar. Ég er bara að segja að þú færð meira útúr því að lyfta þyngri þyngd. Og ég vill bara bæta því við, Ég veit það af minni eigin reynslu. Og reynslu vina minna. Og ég les mjög oft á
http://www.bodybuilding.com/fun/exercises.htm og
http://www.steroid.com/ Vill líka bæta við, Að lyfta því sem maður getur lyft er ætlað til að nota við að “Halda sér í formi” En til þess að verða sterkari er ætlast til að lyfta þyngri þyngd en maður getur lyft.