Var þetta það eins sem hægt var að gera í stöðunni? Hversvegna þurftu þeir að sprengja Nagasaki? Var Hiroshima ekki nóg?
Það dóu rúmlega 80.000 mans í sprengingunni sjálfri.
Það dóu rúmlega 60.000 mans af völdum geislunar næstu mánuði eftir sprenginguna.
Fleiri þúsundir manna hafa dáið eftir 1945 vegna veikinda og öðrum sjúkdómum tengdum sprengingunni.
Var þetta það eina sem hægt var að gera í stöðunni?
Það dóu um 40.000 mans í Nagasaki sprengingunni.
Það hafa dáið í kringum 75.000-80.000 mans af völdum geislunar síðan þá.
Sama hvað fólk vil kalla þetta þá voru Hiroshima/Nagasaki sprengingarnar
Hryðjuverk/Stríðsglæpur.
hryðju·verk HK
• ódæðisverk, manndráp, limlesting
stríðs·glæpur KK
lögfræði/félagsfræði
• brot á lögum um mannréttindi á stríðstímum, t.d. ómannúðleg meðferð borgara og stríðsfanga, eyðileggingarstarfsemi án hernaðarnauðsynjar o.fl.