Við sjáum með auganu eins og okkur er ætlað að sjá, skyggnigáfa þarf ekki endilega að vera sjón, raunveruleikin, náttúran, himininn, dauðinn og svo fleira. Engum er ætlað að trúa á skyggnigáfu, sumir telja skyggnigáfu geðveiki, geðveikt fólk sem gerir ekkert annað nema að spá í hvað annað fólk gerir.
Margir krakkar á öllum aldri líka fullorðið fólk trúir ekki á skyggnigáfu, sumir krakkar segjast vera skyggnir það er bara ímyndun eða bara heppni og þó getur verið skyggnigáfa í krökkum. Ég veit um miðla sem sjá margt sem þeir vita ekki neitt, geta talað í gegnum dáið fólk og það er allt satt það sem þeir segja oftast svo eru til svo kallaðir gerfimiðlar sem reyna að græða pening á þessu og giska á hluti og það er orð sem kallast ‘á giskun’
eða varla eru miðlar að fylgjast með lífi þessara manns í gegnum rúðu er það? Nei alls ekki þeir hafa gáfu sem þeim var gefið og hafa verið með frá því í barnæsku. En næmi er annað orð, það þarf ekki endilega að vera skyggnigáfa, maður getur verið næminn á fólk þótt maður sé ekki skyggn, ég er til dæmis næminn, en ég veit ekki neitt sambandi við framtíð, maður hefur oft dreymt allskonar drauma um að þetta gerist og það gerist, en draumurinn var öðruvísi heldur en raunveruleikinn, þetta er bara bara óttinn sem gefur okkur styrk til þess að dreyma þetta.
Fólk má trúa á það sem það vill og gera það sem það vill það er enginn lifandi maður sem getur bannað neinum neitt.