Ég var að horfa á kastljósið áðan og þar var viðtal við konu frá Heimili og skóla og hún hélt því fram að aldrei væri leitað á krökkum í 8-10 bekk þegar þau kæmu á böll.
Ég man þegar ég var í Hagaskóla (fyrir ,,nokkrum" árum) þá var alltaf leitað á okkur fyrir öll böll, bæði í skólanum og Samfés böll og annað slíkt.
Er það ekki ennþá gert??
www.blog.central.is/runin